Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
plöntuafurð
ENSKA
crop product
Samheiti
afurð nytjaplantna
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Undir þennan lið heyra öll aðkeypt innlend og innflutt fóðurefni hvort sem þau eru unnin eða ekki, þ.m.t. þau sem fengin eru beint frá öðrum bændum. Plöntuafurðir, sem notaðar eru í fóður sem er framleitt og notað á sama viðmiðunartímabili á sömu bújörð, eru einnig færð undir undirliðnum fóður sem notkun innan einingar (sbr. lið 2.057).

[en] This heading covers all bought-in domestic and imported feedingstuffs, whether processed or not, including those obtained direct from other farmers. Crop products used in animal feed produced and used in the same reference period on the same agricultural holding are also recorded and entered under a subheading of the "animal feedingstuffs" heading as intra-unit consumption (cf. 2.057).

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 138/2004 frá 5. desember 2003 um hagreikninga landbúnaðarins í Bandalaginu

[en] Regulation (EC) No 138/2004 of the European Parliament and of the Council of 5 December 2003 on the economic accounts for agriculture in the Community

Skjal nr.
32004R0138
Athugasemd
Áður þýtt sem ,ræktunarafurð´ en breytt 2007. ,Plöntuafurð´ er reyndar einnig þýðing á ,plant product´ og þegar þessi hugtök koma fyrir saman í texta er mælt með því að nota þýðinguna ,afurð nytjaplantna´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira